Kæliver var stofnað 1. nóvember 2005 og er með aðsetur að Vagnhöfða 9 í Reykjavík, en starfar um allt land.

Starfsmenn Kælivers hafa mikla reynslu af bilanagreiningu og uppsetningu og viðhaldi á kæli- og frystikerfum, hvort sem um er að ræða lítil eða stór kerfi, freon eða ammoníak.

Okkar helstu viðskiptavinir eru frystihús, sláturhús og rækjuverksmiðjur með ammoníak-kerfi, en einnig vinnum við fyrir útgerðir og minni fisk- og kjötvinnslur, verslanir, mötuneyti, hótel, veitingastaði, bændur og grænmetisframleiðendur.

Flytjum inn beint alla stærri hluti fyrir kæli- og frystikerfi.

Umhverfisáætlun
Starfsmönnum Kælivers er umhugað um umhverfi sitt og sjáum við sjálf um förgun á spilliefnum á borð við olíu, kælimiðla og umbúðir, á viðurkenndan hátt hjá endurvinnslum.

Kæliver was established on 1 November 2005. While the company’s premises are at Vagnhöfði 9 in Reykjavík, it operates throughout Iceland.

Kæliver employees have extensive experience in fault identification and in maintaining cooling and freezing systems, both small and large, whether freon or ammonia-based.

Our main customers are freezing plants, abattoirs and shrimp processing plants using ammonia-based systems. We also work for vessel operators and smaller fish and meat processing units, shops, cafeterias, hotels, restaurants, farmers and vegetable producers.

We source all larger components for cooling and freezing systems directly from manufacturers.

Environment programme
Kæliver employees care about their environment and we take care to dispose of hazardous materials such as oil, coolants and packaging ourselves, in an approved manner at recycling centres.